The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20161113233159/https://is.wikipedia.org/wiki/Sek%C3%BAnda

Sekúnda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sekúnda er SI grunneining tíma, táknuð með s. (Algeng íslensk skammstöfun er sek.). Er einnig grunneining tíma í cgs-kerfinu. Er skilgreind sem 9.192.631.770 sveiflutímar ákveðinnar raföldu loftkennds sesíns. Sextíu sekúndur eru ein mínúta (m) og 3600 sekúndur eru ein klukkustund (h) (hvorug eininganna eru þó SI-mælieining). Gráða, í hornamáli er 60 bogamínútur og 3600 bogasekúndur.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.

Leiðsagnarval

Tenglar

Nafnrými

Útgáfur

Í öðrum verkefnum

Á öðrum tungumálum

Morty Proxy This is a proxified and sanitized view of the page, visit original site.